Íslandsmótin í loftskammbyssu og loftriffli fara fram í Egilshöllinni um næstu helgi. Á laugardaginn hefst loftskammbyssukeppnin kl. 09:00, næsti riðill kl.11 og svo hefst síðasti riðillinn kl. 13:00. Á sunnudaginn hefst loftrifflilkeppnin kl.10 og seinni riðillinn kl. 12:00.