Opna Vestfjarðarmótið í þrístöðu var haldið í dag. Bára Einarsdóttir úr SFK varð í 1. sæti í kvennaflokki og setti nýtt Íslandsmet 1,034 stig , í öðru sæti varð Guðrún Hafberg úr SFK með 974 stig og í þiðja sæti Margrét Alfreðsdóttir úr SFK með 884 stig.  Þær skipuðu lið SFK og setu nýtt Íslandsmet 2,892 stig  Í karlaflokki sigraði Valur Richter úr SÍ með 1,003 stig,  í öðru sæti varð Þorsteinn Bjarnarson úr SR með 974 stig og í 3ja sæti varð Leifur Bremnes úr SÍ með 917 stig.