Ásgeir Sigurgeirsson hafnaði í 30.sæti af 80 keppendum á EM i Ungverjalandi. Skorið var 572 stig (96-93-94-97-95-97 og 15 x-tíur) sem er nokkuð frá hans besta en Íslandsmet hans er 589 stig sem hann sett á móti fyrir fimm árum.