Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
2205, 2018

Jón Þór og Bára keppa í München á morgun

Jón Þór Sigurðsson og Bára Einarsdóttir keppa í 50 metra liggjandi riffli (50m prone) á Grand Prix mótinu í München á morgun 22.maí. Hægt er að fylgjast með á þessari slóð.

1305, 2018

Fyrstu haglabyssumót tímabilsins í Hafnarfirði í dag

Tvö Landsmót STÍ fóru fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 52 stig (109), annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með [...]

1305, 2018

Ásgeir Íslandsmeistari í dag

Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 549 stig, í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 512 stig og í þriðja [...]

1305, 2018

Flokkastaðall kvenna breytist í dag

Vegna breyttra greina í kvennaflokki hjá Alþjóðaskotsambandinu hefur flokkastöðlum kvenna verið breytt til samræmis. Finna má breytinguna inna á Lög og Reglur hér á síðunni. Í skeet kvenna tekur breytingin gildi á fyrsta móti tímabilsins [...]

1205, 2018

Íslandsmet hjá Viktoríu í dag

Hið árlega Christensen-mót fór fram í Egilshöllinni í dag. Keppt er í opnum flokkum óháð kyni og aldri. Í loftriffli sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 591,2 stig, í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Christensen [...]

1105, 2018

Jón Þór lauk keppni í Hannover í dag

Jón Þór Sigurðsson hafnaði í 50.sæti af 89 keppendum á mjög öflugu stórmóti í Hannover í Þýskalandi, í 50 metra liggjandi riffli (50m Rifle Prone). Skorið var 612,7 stig sem er langt frá hans besta [...]

905, 2018

Ásgeir endaði í 22.sæti í USA

Ásgeir Sigurgeirsson var að ljúka keppni á Heimsbikarmótinu í Fort Benning í USA. Hann hafnaði í 22.sæti í loftskammbyssu með 574 stig. Til þess að komast í átta manna úrslit þurfti 579 stig að þessu [...]

805, 2018

Fjöldi móta um næstu helgi

Um næstu helgi verða haldin fjögur mót á höfuðborgarsvæðinu. Á laugardaginn er Christensenmótið í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni og síðan er Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu á sunnudaginn á sama stað. Á völlum Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum, [...]

805, 2018

Opna stórmótið ISCH í Hannover hófst í dag

Opna ISCH mótið í Hannover hófst í dag. Við eigum þar einn keppanda, Jón Þór Sigurðsson, en hann keppir í 50 metra liggjandi riffli (50m prone). Hann keppir á föstudaginn 11.maí. Upplýsingar munu birtast á [...]

805, 2018

Heimsbikarmótið í Fort Benning í USA hófst í dag

Heimsbikarmótið í Fort Benning í Bandaríkjunum hófst í dag. Ásgeir Sigurgeirsson keppir þar í loftskammbyssu á morgun, miðvikudag, í loftskammbyssu. Hann byrjar keppni kl.17:00 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með á þessari slóð.

Flokkar

Go to Top