Helga Jóhannsdóttir bætti Íslandsmetið í Skeet kvenna á Opna Skandinavíska mótinu í Danmörku í dag en hún náði 100 stigum (23 20 20 17 20)