Jón Þór Sigurðsson og Bára Einarsdóttir keppa í 50 metra liggjandi riffli (50m prone) á Grand Prix mótinu í München á morgun 22.maí. Hægt er að fylgjast með á þessari slóð.