Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2801, 2024

Jórunn sigraði í loftriffli á RIG-leikunum

Loftriffilkeppnin á Reykjavíkurleikunum fór fram í Egilshöölinni í dag. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jórunn Harðardóttir með 235,9 stig (594,3), í öðru sæti varð Íris Eva Einarsdóttir með 231,3 stig (579,5) og í þriðja sæti [...]

2701, 2024

Íslandsmet á Reykjavíkurleikunum í Loftskammbyssu

Keppni er nú lokið í loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Ívar Ragnarsson með 233,4 stig (564), Jón Ægir Sigmarsson varð annar með 232,2 stig (540) en þeir voru jafnir fyrir síðasta skotið, [...]

2601, 2024

Almannaheillafélög

Hvetjum aðildarfélög okkar til að kynna sér þetta mjög vel : https://isi.is/fraedsla/skraning-almannaheillafelaga/  

2501, 2024

Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur var mjög fjölmennur

Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur fór fram í gærkvöldi og mættu 71 félagsmaður á fundinn. Bjarni Sigurðsson var endurkjörinn formaður SK en tveir voru í framboði. Nánar má lesa um fundinn hérna.

2201, 2024

Landsmót í riffilgreinunum í Kópavogi um helgina

Landsmót STÍ í riffilgreinunum fór fram í Digranesi í Kópavogi um helgina. Í 50 m Prone sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 625,6 stig, í öðru sæti Jórunn Harðardóttir úr SR með 607,1 stig [...]

1701, 2024

Þjálfaramenntun í fjarnámi hefst 5.febrúar

Vorfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 5. febrúar nk og verður í boði að taka 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ.  Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur fimm vikur. Námið er almennur hluti menntakerfisins [...]

Flokkar

Go to Top