Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2406, 2024

Guðlaugur Bragi sigraði á Akureyri

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni skeet var haldið á Akureyri um helgina. Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA sigraði með 110 stig eftir bráðabana við Daníel Loga Heiðarsson úr SÍH sem einnig var með 110 stig. Í [...]

1706, 2024

Heimsbikarmótinu á Ítalíu lýkur í dag

Heimsbikarmótinu í Lonato á Ítalíu lýkur í dag. Okkar keppendur stóðu sig með prýði í haglabyssugreininni Skeet og endaði Hákon Þór Svavarsson með 115 stig (21-24-21-24-25) í 78.sæti af 121, Arnór Logi Uzureau með 114 [...]

1606, 2024

Jón Valgeirs sigraði á Akureyri

Landsmóti STÍ í Compak Sporting var að ljúka á Akureyri. Í einstaklingskeppninni sigraði Jón Valgeirsson úr SR með 193 stig, Jóhann Ævarsson úr SA varð annar með 192 stig og í þriðja sæti hafnaði Ævar [...]

1306, 2024

Hákon kominn með sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar

Hákon Þór Svavarsson, skotíþróttamaður, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París í sumar en Alþjóða ólympíunefndin staðfesti svo í dag. Hákon Þór verður þar með þriðji Íslendingurinn sem kemst inn á Ólympíuleikana sem [...]

706, 2024

Skotþing 2024 í Laugardalnum í dag

Skotþing 2024 fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingið var afar vel sótt en fulltrúar 11 héraðs- og íþróttabandalaga af 14 aðildarsamböndum mættu og þar af fulltrúar 14 skotfélaga af 18 sem eiga [...]

206, 2024

Landsmót í Norrænu trappi á Blönduósi

Landsmót STÍ í Norrænu trappi var haldið á Skotíþróttasvæði Markviss á Blönduósi.13 keppendur skráðir til leiks frá 5 íþróttafélögum. Veður var þokkalegt, lognið var að flýta sér mismikið yfir helgina og stöku skúrir. En keppendur [...]

Flokkar

Go to Top