Jón Valgeirs sigraði á Akureyri
Landsmóti STÍ í Compak Sporting var að ljúka á Akureyri. Í einstaklingskeppninni sigraði Jón Valgeirsson úr SR með 193 stig, Jóhann Ævarsson úr SA varð annar með 192 stig og í þriðja sæti hafnaði Ævar [...]
Hákon kominn með sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar
Hákon Þór Svavarsson, skotíþróttamaður, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París í sumar en Alþjóða ólympíunefndin staðfesti svo í dag. Hákon Þór verður þar með þriðji Íslendingurinn sem kemst inn á Ólympíuleikana sem [...]
Skotþing 2024 í Laugardalnum í dag
Skotþing 2024 fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingið var afar vel sótt en fulltrúar 11 héraðs- og íþróttabandalaga af 14 aðildarsamböndum mættu og þar af fulltrúar 14 skotfélaga af 18 sem eiga [...]
Landsmót í Norrænu trappi á Blönduósi
Landsmót STÍ í Norrænu trappi var haldið á Skotíþróttasvæði Markviss á Blönduósi.13 keppendur skráðir til leiks frá 5 íþróttafélögum. Veður var þokkalegt, lognið var að flýta sér mismikið yfir helgina og stöku skúrir. En keppendur [...]
Landsmót í Skeet í dag í Hafnarfirði
Landsmót STÍ í skeet fór fram í Hafnarfirði í dag. Arnór L. Uzureau úr SÍH sigraði með 118 stig, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar með 116 stig og í þriðja sæti Guðlaugur Bragi [...]
Jón Þór vann silfrið á Evrópumeistaramótinu í dag
Jón Þór Sigurðsson riffilskytta keppir í dag á Evrópumeistaramótinu í Osijek í Króatíu í 50 metrum (prone). Hægt er að fylgjast með skorinu í beinni hérna. UPPFÆRT: Jón vann til silfurverðlauna rétt í þessu með [...]