Keppni með loftriffli á 10 metra færi er að hefjast á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Þar keppa fyrir Íslands hönd Jórunn Harðardóttir og Íris Eva Einarsdóttir. Fylgjast má með gangi mála hérna.
UPPFÆRT: Íris er komin í 8 manna úrslit en Jórunn rétt missti af sæti í þeim.
UPPFÆRT: Íris hafnaði í áttunda sæti í úrslitunum.