Fréttir

1004, 2019

Dagurinn “Play True Day” 10.apríl ár hvert

Dagurinn „Play True Day“ er haldinn 10. apríl ár hvert og er dagur tileinkaður hreinum íþróttum. Honum er ætlað að auka vitundarvakningu meðal íþróttafólks, íþróttasambanda, yfirvalda og annarra sem tengjast íþróttum um baráttuna gegn lyfjamisnotkun. [...]

704, 2019

Íslandsmót í loftriffli í dag

Íslandsmótið í Loftriffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 590,6, annar varð Róbert V. Ryan úr Skotfélagi Reykjavíkur með 560,9 stig og í þriðja [...]

604, 2019

Íslandsmót í loftskammbyssu í dag

Íslandsmótið í loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í karlaflokki með 580 stig, annar varð Ívar Ragnarsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, með 565 stig og í þriðja sæti Ingvar [...]

2503, 2019

Keppni lokið í Mexíkó

Okkar keppendur í haglabyssugreininni Skeet hafa nú lokið keppni á hemsbikarmótinu í Acapulco í Mexíkó. Hákon Þór Svavarsson varð í 56.sæti af 95 keppendum með 115 stig (21 22 24 23 25), Sigurður Unnar Hauksson [...]

2403, 2019

Heimsbikarmótið í Mexíkó

Heimsbikarmótið í Acapulco í Mexíkó stendur nú yfir. Okkar keppendur í Skeet hófu keppni í dag og skutu fyrstu tvo hringina. Sigurður Unnar Hauksson með 23 + 23, Hákon Þór Svarsson með 21 + 22 [...]

2303, 2019

Íslandsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Ívar Rgnarsson úr SFK sigraði á Íslandsmótinu í Staðlaðri skammbyssu í dag, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK og þriðji Grétar Mar Axelsson úr SFK. Í liðakeppninni urðu lið SFK í efstu 3 sætunum. [...]

Load More Posts