Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1504, 2021

Nýjar COVID reglur tóku gildi í dag

Uppfærðar COVID-19 reglur tóku gildi í dag. Þær eru aðgengilegar hérna. Helstu breytingar eru þessar : Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki [...]

1404, 2021

Til sambandsaðila ÍSÍ Reykjavík,  14. apríl 2021 Ágætu félagar! Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð sem tekur gildi 15. apríl og gildir til 5. maí nk. Með henni eru gerðar verulegar tilslakanir á íþróttastarfi [...]

3003, 2021

COVID-19 reglurnar er uppfærðar reglulega

Við viljum árétta að COVID-19 reglur um iðkun skotíþrótta eru uppfærðar reglulega og eru aðgengilegar hérna. Aðildarfélögin hafa væntanlega öll tilnefnt sóttvarnarfulltrúa og geta félagsmenn viðkomandi félags snúið sér til þeirra ef einhver vafaatriði koma [...]

2303, 2021

Um afskráningar keppenda á mót

Við viljum árétta reglur um afskráningar keppenda á viðurkennd STÍ-mót. En í Móta-og keppnisreglum STÍ segir í 12. gr. : Mæti keppandi ekki til leiks, án þess að boða tilskilin forföll á sannanlegan hátt til [...]

2103, 2021

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu, sem fram fór í dag í Digranesi, sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK ,eð 558 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 539 stig og þriðji varð Friðrik [...]

1403, 2021

Þrístaða á 50 metrum í dag

Á Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðu, sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði Þórir Kristinsson úr SR með 1,018 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 969 stig og þriðji Ingvar Bremnes úr [...]

Flokkar

Go to Top