Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
2103, 2019

Ásgeir nokkuð frá sínu besta

Ásgeir Sigurgeirsson keppti í morgun á Evrópumeistaramótinu í Króatíu í loftskammbyssu. Hann átti ekki góðan dag og endaði í 52.sæti af 78 keppendum með 568 stig (92 99 94 91 97 95). Þess má geta [...]

1803, 2019

Breyting á mótaskrá

Af óviðráðanlegum orsökum er Vesturlandsmótið í loftbyssu sem halda átti í Borgarnesi flutt yfir á sunnudaginn 14.apríl 2019

1703, 2019

EM í lofti og WC í skeet framundan

Nú er Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinum að hefjast í Osijek í Króatíu. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir keppa þar í loftskammbyssu. Eins hefst Heimsbikarmótið í haglabyssugreinum í Acapulco í Mexícó í vikunni. Keppendur okkar þar eru [...]

1503, 2019

Guðmundur Helgi sigraði aftur

Sunnudaginn 10.mars var haldið Landsmót í Þrístöðu riffli á Ísafirði. Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 1,098 stig, annar varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 977 stig og í þriðja sæti Leifur [...]

1003, 2019

SKOTÞING 2019

Þing Skotíþróttasambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 13.apríl.

903, 2019

Guðmundur Helgi sigraði í dag

Lansmót sti var haldið i dag á Ísafirði Í fyrsta sæti varð Guðmundur Helgi úr Skotfélagi Reykjavikur með 615.2 stig, í öðru sæti varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar  með 614.2 stig og í þriðja [...]

2502, 2019

Breyting á mótaskrá

Íslandsmótið í Nordísku Trappi verður haldið á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar samhliða SÍH-Open 6.-7.júlí 2019

2402, 2019

Sigurður Unnar keppti á Kýpur um helgina

Sigurður Unnar Hauksson var að ljúka keppni  í skeet á hinu árlega Grand Prix móti á Kýpur. Þetta er með sterkustu mótum í geininni ár hvert. Sigurður náði alls 117 stigum og hafnaði í 22.sæti [...]

1702, 2019

Landsmót í loftskammbyssu

Landsmót STÍ í loftskammbyssu fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 16. febrúar. Í stúlknaflokki setti Sigríður Láretta Þorgilsdóttir Skotfélagi Akureyrar, glæsilegt nýtt Íslandsmet, 501 stig en Sigríður sigraði keppinaut sinn, Sóleyju Þórðardóttur sem einnig kom [...]

1702, 2019

Landsmót í Loftriffili

Landsmót STÍ í loftriffli fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 16. febrúar.Einn keppandi mætti til leiks í stúlknaflokki, Viktoría Erla Barnarson og stóð hún sig frábærlega vel en skor hennar var 558,9 stig.Það sama var [...]

Flokkar

Go to Top