Ásgeir Sigurgeirsson endaði í 35.sæti af 97 keppendum á heimsbikarmótinu í Peking í Kína í nótt. Hann náði 576 stigum (95-97-98-95-96-95) og 15 x-tíur.
Ásgeir lauk keppni með 576 stig
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-04-27T08:11:37+00:00April 27th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir lauk keppni með 576 stig