Íslandsmet á Landsmótinu í Egilshöll í dag
Landsmót STÍ í 50 metra liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í karlaflokki sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 626,0 stig, Guðmundur Valdimarsson úr SÍ varð annar með 608,9 stig og þriðji [...]
Luciano Rossi kjörinn forseti Alþjóða Skotíþróttasambandsins, ISSF
Ítalinn Luciano Rossi var rétt í þessu kjörinn forseti Alþjóða Skotíþróttasambandsins, ISSF en ríkjandi forseti Rúsinn Vladimir Lisin var einnig í framboði. Leikar fóru svo að Rossi fékk 136 atkvæði en Lisin 127. Rossi hafði [...]
Mótaskrá haglabyssugreina 2023 komin
Mótaskrá STÍ yfir haglabyssugreinarnar er komin út. Hana má finna hérna.
Landsmót í Grófri skammbyssu í dag
Landsmót STÍ í Grófri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Karl Kristinsson úr SR sigraði með 500 stig, Jón Árni Þórisson úr SR varð annar með 479 stig og Engilbert Runólfsson úr SR þriðji [...]
Landsmót í loftbyssugreinum í Reykjanesbæ
Fyrsta Landsmót vetrarins í loftbyssugreinunum var haldið í Reykjanesbæ í dag. Í karlaflokki sigraði Bjarki Sigfússon úr SFK með 540 stig, Jórunn Harðardóttir úr SR sigraði í kvennaflokki með 547 stig, og Birgitta F.Bjarnadóttir í [...]
Landsmót í riffilskotfimi um helgina
Um helgina fóru fram tvö fyrstu landsmót vetrarins. Þau fóru fram í Egilshöllinni en á laugardaginn var keppt í 50 metra Liggjandi riffli og sigraði Guðmundur H. Christensen úr SR í karlaflokki með 609,3 stig, [...]