Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1707, 2022

Íslandsmótið í BR50 á Akureyri um helgina

Íslandsmótið í BR50 var haldið á Akureyri um helgina. Keppt er með 22ja kalibera rifflum og skotið á 50 metra færi af skotborði. Keppni fer fram í þremur þyngdarflokkum. Í þyngsta flokknum, Heavy Varmint, sigraði [...]

1007, 2022

Landsmót STÍ í skeet í dag

Hákon Þ. Svavarsson úr SFS sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet með 107/37 stig, Stefán G. Örlygsson úr SKA varð annar með 112/35 stig og í þriðja sæti varð Arnór L. Hákonarson úr SÍH [...]

407, 2022

SÍH Open fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina

SÍH Open fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. 19 keppendur mættu í mótið. Úrslitin (finall var samkvæmt gömlu reglunum - 6 þátttakendur og 60 dúfur): A flokkur: 1. sæti: Jakob Þór Leifsson (SFS) [...]

2606, 2022

Jón Þór keppti á Evrópumótaröðinni í 300 metrunum

Jón Þór Sigurðsson keppti á Evrópumótaröðinni í Danmörku um helgina. Hann keppir í 300m liggjandi riffli en skotið er á 300 metra færi með opnum sigtum. Hann átti frábæran dag í undanúrslitunum og sigraði hann [...]

2606, 2022

Landsmót í skeet á Akureyri um helgina

Landsmót STÍ í skeet fór fram á Akureyri um helgina. Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA sigraði með 107/35 stig, Hákon Þ.Svavarsson úr SFS varð annar með 107/27 og Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH tók bronsið með [...]

2006, 2022

Jón Valgeirsson keppti á HM í Compak sporting um helgina

Jón Valgeirsson keppti á HM í Compak Sporting um helgina, sem er ein haglabyssugreinanna. Hann náði fínum árangri 179/200 og hafnaði í 146.sæti af 335 keppendum. Nánar má skoða úrslitin hérna.

Flokkar

Go to Top