Jón Þór að keppa í Evrópubikarnum í dag
Riffilskyttan Jón Þór Sigurðsson er að keppa í Evrópubikarkeppninni með riffli á 300 metra færi í Eskilstuna í Svíþjóð í dag. Keppni í fyrri riðli hefst kl. 12:40 og í seinni riðli, sem Jón er [...]
Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun
Sumarfjarnám 1. og 2. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 12. júní. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar [...]
Hákon Þ. Svavarsson er að keppa á WC í Kazakhstan
Hákon Þór Svavarsson er nú staddur í Almaty í Kazakhstan þar sem fram fer Heimsbikarmót ISSF í haglabyssu. Hann keppir í greininni Ólympísku Skeet. Í dag eru skotnar 75 skífur og á morgun 50 skífur [...]
Íslandsmót í Frjálsri skammbyssu í dag
Íslandsmót í skammbyssugreininni Frjáls skammbyssa fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 527 stig, Jórunn Harrðardóttir úr SR varð önnur með 488 stig og bronsið vann Magni Þ. Mortensen [...]
Ívar Íslandsmeistari í Staðlaðri skammbyssu
Íslandsmót í skammbyssugreininni Stöðluð skammbyssa fór fram í Digranesi í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 553 stig, Karl Kristinsson úr SR varð annar með 518 stig og Karol Forsztek úr SR varð þriðji [...]
Ársþing ÍSÍ var haldið um helgina
Íþróttaþing ÍSÍ var haldið að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Ný stjórn var kjörin og ýmsar ályktanir gerðar. Lesa má nánar um gang mála á heimasíðu ÍSÍ hérna.
Jón Þór sigraði í Hannover í dag
Jón Þór Sigurðsson keppti á alþjóðlega ISCH mótinu í Hannover í dag og gerði sér lítið fyrir og sigraði með glæsibrag á fínu skori, 626,4 stig. Keppendur voru alls 43. Keppt var í 50 metra [...]
Landsmóti í Skeet í Reykjavík frestað
Skotfélag Reykjavíkur hefur óskað eftir frestun á landsmótinu í skeet sem halda átti dagana 13.-14.maí þar sem ekki fékkst heimild frá Heilbrigðiseftirliti til að fylgja reglum um æfingadag. Fundin verður önnur dagsetning síðar.
Landsmót í Skeet um helgina
Fyrsta Landsmót sumarsins í haglabyssugreininni skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Gunnar Gunnarsson úr SFS sigraði með 109/45 eftir bráðabana við Pétur Gunnarsson sem varð annar með 114/49 og tryggðu þeir sér [...]
Íslandsmót í Loftriffli og Grófri skammbyssu í Egilshöllinni í dag
Íslandsmeistaramót í Loftriffli og Grófri skammbyssu fóru fram í Egilshöllinni í dag. Í loftriffli kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 590,4 stig og Íris Eva Einarsdóttir hlaut silfrið með 580,6 stig. Í karlaflokki sigraði [...]













