Fyrri deginum á Evrópubikarnum í 300 m riffilkeppninni er lokið og er okkar maður Jón Þór Sigurðsson í þriðja sæti með 595 stig og 35x sem er nýtt Íslandsmet. Nánar hérna.