Andri Stefánsson ráðinn framkvæmdastjóri ÍSÍ
Til sambandsaðila ÍSÍ Reykjavík, 21. desember 2021 Sæl öll, Með pósti þessum viljum við tilkynna ykkur að Andri Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Andri tekur við starfinu af Líneyju Rut Halldórsdóttur sem lét af störfum fyrr á þessu ári. Andri er 49 ára íþróttafræðingur með meistaragráðu í íþróttastjórnun og hefur starfað [...]










