Mót og úrslit

Landsmót í Skeet á Akureyri um helgina

Landsmót STÍ í Skeet fór fram á Akureyri um helgina. í karlaflokki sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr SFS með 52/117 stig, Jón G. Kristjánsson úr SÍH varða annar með 50/95 stig og í þriðja sæti Jakob Þ. Leifsson úr SFS með 36/110 stig. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr SÍH með 92 stig, önnur varð [...]

By |2021-06-29T09:43:27+00:00June 28th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet á Akureyri um helgina

Landsmót í Skeet í Reykjavík

Landsmót STÍ í Skeet fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SR (106/50), annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr SFS (115/48) og þriðji Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH (91/37). Í kvennafokki sigraði María R. Arnfinnsdóttir úr SÍH (94/35), önnur varð Dagný H. Hinriksdóttir úr SR (81/31) [...]

By |2021-06-13T18:57:24+00:00June 13th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet í Reykjavík

Íslandsmet slegin á Blönduósi

Landsmót STÍ í Norrænu Trappi fór fram á Blönduósi um helgina. Sigurður Pétur Stefánsson úr MAV sigraði í unglingaflokki og bætti eigið Íslandsmet með 101 stig. Í kvennaflokki bætti Snjólaug M. Jónsdóttir eigið Íslandsmet með 115 stig. Í karlaflokki sigraði Guðmann Jónasson úr MAV með 119 stig. Nánari úrslit eru á úrslitasíðunni.

By |2021-06-06T21:02:35+00:00June 6th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet slegin á Blönduósi

Landsmót í skeet á Akranesi

Landsmót STÍ í skeet fór fram á Akranesi um helgina. Jakob Þ. Leifsson úr SFS sigraði í karlaflokki með 49 stig (109), Jón G. Kristjánsson úr SÍH varð annar með 41 stig (94) og Guðmundur Pálsson úr SR varð þriðji með 36 stig (100). Í kvennaflokki hlaut Guðrún Hjaltalín úr SKA gullið með 57 stig [...]

By |2021-05-25T15:11:29+00:00May 25th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í skeet á Akranesi

Sóttvarnir á íþróttamótum

Frá ÍSÍ: Í ljósi fregna frá upplýsingafundi almannavarna í morgun viljum við ítreka mikilvægi þess að framfylgja þeim reglum um sóttvarnir sem eru í gildi. Það lítur út fyrir bjartari tíma framundan, með frekari afléttingum, en baráttunni við COVID-19 er þó ekki lokið og mikilvægt að sofna ekki á verðinum. Endilega ítrekið mikilvægi sóttvarna við [...]

By |2021-05-20T15:09:52+00:00May 20th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Sóttvarnir á íþróttamótum

Opna Vestfjarðamótið haldið á Ísafirði um helgina

Um helgina hélt Skotíþróttafélag Ísafjarðar Opna Vestfjarðamótið í 50m riffli og 50m Þrístöðuriffli. Í 50m keppninni sigraði Valur Richter í karlakeppninni með 611,6 stig, Guðmundur Valdimarsson varð annar með 607,9 stig og í þriðja sæti Ívar M.Valsson 605,2 stig. Í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir með 610,9 stig, Guðrún Hafberg önnur með 580,0 stig og þriðja [...]

By |2021-05-17T07:53:24+00:00May 16th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Opna Vestfjarðamótið haldið á Ísafirði um helgina

Landsmótinu í Þorlákshöfn lokið

Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Pétur T. Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 50 stig (117) annar varð Jakob Þór Leifsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 43 stig (108), og í þriðja sæti varð Guðlaugur Bragi Magnússon frá Skotíþróttafélagi Akureyrar með 35 stig (111). Einn keppandi mætti [...]

By |2021-05-17T07:53:54+00:00May 16th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmótinu í Þorlákshöfn lokið

Heimsbikarmótið á Ítalíu dagur 2

Þá er keppni lokið í einstaklingskeppninni á Heimsbikarmótinu í Skeet á Ítalíu. Hákon Þ. Svavarsson hafnaði í 64.sæti af 112 keppendum með 116 stig (24-24-22-23-23), Stefán G. Örlygsson í 99.sæti með 108 stig (23-21-23-21-20). Í kvennakeppninni varð Helga Jóhannsdóttir í 51.sæti af 53 keppendum með 83 stig (18-17-15-13-20) og Dagný H. Hinriksdóttir einnig með 83 [...]

By |2021-05-11T15:59:07+00:00May 10th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótið á Ítalíu dagur 2

Staðan eftir dag eitt á Ítalíu

Eftir fyrri daginn í einstaklingskeppninni á Heimsbikarmótinu á Ítalíu er nú þannig að Hákon Þ. Svavarsson er með 70 stig (24-24-22), Stefán G. Örlygsson með 67 stig (23-21-23), Dagný H. Hinriksdóttir með 53 stig (18-18-17) og Helga Jóhannsdóttir með 50 stig (18-17-15)

By |2021-05-09T15:54:38+00:00May 9th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Staðan eftir dag eitt á Ítalíu
Go to Top