Mót og úrslit

Landsmót í Compak Sporting á Akureyri

Landsmót STÍ í Compak Sporting fór fram á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ævar Sveinn Sveinsson úr SÍH með 178 stig, Þórir Guðnason úr SÍH varð annar með 176 eftir bráðabana við Jóhann Ævarsson úr SA. Í kvennaflokki sigraði Dagný H. Hinriksdóttir úr SR með 154 stig, Líf Katla Angelica úr SA varð önnur [...]

By |2021-07-25T19:20:13+00:00July 25th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Compak Sporting á Akureyri

Skeet á Ólympíuleikunum

Keppni í haglabyssugreininni Skeet stendur nú yfir á Ólympíuleikunum. Hægt er að fylgjast með skorinu í  kvennakeppninni hérna og karlakeppninni hérna. Úrslitakeppnin (Final) í kvenna er á mánudaginn kl. 05:50 að okkar tíma og í karla kl. 06:50 Dagskrá allra skotgreinanna á ÓL er annars aðgengileg hérna fyrir alla áhugasama. Munið bara að Japanir eru [...]

By |2021-07-25T08:25:04+00:00July 25th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Skeet á Ólympíuleikunum

Ásgeir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum

Ásgeir Sigurgeirsson hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Tókýo. Hann hafnaði í 28.sæti af 36 keppendum með 570 stig (95 98 91 92 97 97) en til að komast í 8 manna úrslit þurfti 578 stig. Hann átti þarna slæma þriðju og fjórðu seríu þar sem hann fékk 3x áttur og 11x níur sem drógu [...]

By |2021-07-24T16:41:37+00:00July 24th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum

Ásgeir keppir á laugardagsmorgun

Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu á Ólympíuleikunum í Tokyo á morgun, laugardag. Undankeppnin hefst kl. 04:00 að íslenskum tíma (13:00-14:15 á Tokyo tíma) Úrslitin hefjast svo kl. 06:30 (15:30 á Tokyo tíma). RÚV sýnir beint frá úrslitunum og hefst útsending RÚV kl. 06:20 Í undankeppninni er skotið 60 skotum á skotmark á 10 metra færi. [...]

By |2021-07-24T17:11:27+00:00July 23rd, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir keppir á laugardagsmorgun

Íslandsmeistaramót í BR50 á Akureyri um helgina

Íslandsmeistaramót í BR50 riffilgreinunum fór fram á Akureyri um helgina. Skotið er með 22ja kalibera rifflum af 50 metra færi í 3 þyngdarflokkum. Íslandsmeistarar urðu : Í Sporter flokki: Kristján Arnarson úr SKH í fullorðinsflokki og Sóley Þórðardóttir úr SA í unglingaflokki. Í Light Varmint flokki: Wimol Sudee úr SKH í fullorðinsflokki og Sóley Þórðardóttir [...]

By |2021-07-24T17:10:30+00:00July 18th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmeistaramót í BR50 á Akureyri um helgina

Hákon og Guðmann unnu á Blönduósi

Skotið var í blíðskapar veðri þó lognið hafi flýtt sér aðeins meira á sunnudeginum. Skipt  var í A og B flokk eftir fyrri dag. Úrslit voru eftirfarandi: A flokkur: 1. Hákon Þór Svavarsson, SFS  112+50 2. Jón Gunnar Kristjánsson, SÍH  106+48 3. Daníel Logi Heiðarsson, SA  102+39 B flokkur: 1. Guðmann Jónasson, MAV  93+43 2. [...]

By |2021-07-24T17:13:13+00:00July 18th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Hákon og Guðmann unnu á Blönduósi

Jón Þór sigraði á Landsmóti STÍ í 300m riffli

Landsmót STÍ í 300 metra liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í Höfnum í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði, annar varð Eiríkur Björnsson úr SFK og þriðji varð Hannes Haraldsson úr SFK.

By |2021-07-24T10:24:35+00:00July 17th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór sigraði á Landsmóti STÍ í 300m riffli

Helga bætti Íslandsmetið í Skeet um helgina

Um helgina fór fram landsmót STÍ í skeet. Sökum tæknivandræða á búnaði hjá okkur þá bauðst Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar að leyfa okkur að notast við aðstöðuna þeirra og eru við þeim endalaust þakklát. í karla flokki sigraði Hákon Þór SFS með 116 dúfur og 52 í final. í öðru sæti var Jón Gunnar hjá SÍH með [...]

By |2021-07-25T08:46:22+00:00July 12th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Helga bætti Íslandsmetið í Skeet um helgina

Landsmót í Skeet á Akureyri um helgina

Landsmót STÍ í Skeet fór fram á Akureyri um helgina. í karlaflokki sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr SFS með 52/117 stig, Jón G. Kristjánsson úr SÍH varða annar með 50/95 stig og í þriðja sæti Jakob Þ. Leifsson úr SFS með 36/110 stig. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr SÍH með 92 stig, önnur varð [...]

By |2021-06-29T09:43:27+00:00June 28th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet á Akureyri um helgina

Landsmót í Skeet í Reykjavík

Landsmót STÍ í Skeet fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SR (106/50), annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr SFS (115/48) og þriðji Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH (91/37). Í kvennafokki sigraði María R. Arnfinnsdóttir úr SÍH (94/35), önnur varð Dagný H. Hinriksdóttir úr SR (81/31) [...]

By |2021-06-13T18:57:24+00:00June 13th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet í Reykjavík
Go to Top