Fyrsta Íslandsmótið í nýrri keppnisgrein í haglabyssu, Compak Sporting, fer fram á velli Skotfélags Akureyrar um helgina. Mikill fjöldi keppenda er skráður til leiks og verða skotnar 50 dúfur í dag og 50 á morgun.
Fyrsta Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-06-09T10:44:02+00:00June 9th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrsta Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri um helgina