Jón Þór Sigurðsson var að ljúka keppni í úrslitum Evrópumótaraðarinnar í riffilskotfimi á 300 metra færi.  Skorið hjá honum var 594/32x stig (99-100-99-99-99-98) og endaði hann að lokum í 11. sæti af þeim 23 keppendum sem komust í úrslitakeppnina. Nánar hérna.