Erlend mót og úrslit

Heimsbikarmótið í Marokkó hófst í dag

Við eigum þrjá keppendur í haglabyssugreininni Skeet á heimsbikarmótinu í Marokkó sem hófst í morgun. Í dag skjóta þeir á 75 leirskífur og 50 á morgun. Þá fara 6 efstu í úrslit "Final". Skorin hjá þeim eru þannig Jakob Þór Leifsson 23+23+20=66+21+ 20 og alls 107 stig , Hákon Þ. Svavarsson 22+23+24=69+23+22 eða alls 114 [...]

By |2024-02-12T07:29:27+00:00February 10th, 2024|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótið í Marokkó hófst í dag

Davíð vann bronsið í Þýskalandi

Davíð Bragi Gígja endaði í 3.sæti í samanlögðu á alþjóðamótinu í Þýskalandi. Keppt var með cal.22lr rifflum á 50 metra færi eftir reglum alþjóðasambandsins WRABF. Féttin verður uppfærð

By |2023-10-29T19:36:52+00:00October 29th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Davíð vann bronsið í Þýskalandi

Davíð sigraði á þýska stórmótinu í Hamminkeln

Davíð B. Gígja sigraði í flokki Léttra riffla á alþjóða mótinu BR50 CUP in Hamminkeln í Þýskalandi í dag. Skorið hjá honum var 749/57x. Kristberg Jónsson hafnaði í 8.sæti með 747/45x og Egill Þ. Ragnarsson varð í 37.sæti með 727/33x. Árangur Davíðs er nýtt Íslandsmet í þeim flokki.

By |2023-10-27T19:40:28+00:00October 27th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Davíð sigraði á þýska stórmótinu í Hamminkeln

Jón Þór hafnaði í 11.sæti í Króatíu

Jón Þór Sigurðsson var að ljúka keppni í úrslitum Evrópumótaraðarinnar í riffilskotfimi á 300 metra færi.  Skorið hjá honum var 594/32x stig (99-100-99-99-99-98) og endaði hann að lokum í 11. sæti af þeim 23 keppendum sem komust í úrslitakeppnina. Nánar hérna.

By |2023-10-13T09:07:09+00:00October 13th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór hafnaði í 11.sæti í Króatíu

Jóhannes Frank hafnaði í 12.sæti á HM í Bench Rest riffli

Jóhannes Frank Jóhannesson keppti á Heimsmeistaramóti WBSF í Bench Rest riffli sem haldið var á Ólympíuvellinum í Frakklandi. Hann náði þar frábærum árangri og hafnaði að lokum í 12.sæti í samanlögðu en keppendur voru 145 talsins frá 19 þjóðum. Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu Franska Skotíþróttasambandsins. Hér koma svo nokkrar tækniupplýsingar : [...]

By |2023-10-04T14:25:33+00:00October 4th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jóhannes Frank hafnaði í 12.sæti á HM í Bench Rest riffli

Jóhannes í 15.sæti í dag

Jóhannes Frank varð í 15.sæti í 100 metra HV á HM í dag, en keppednur voru 146 talsins.  Nánar hérna.

By |2023-09-27T18:16:11+00:00September 27th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jóhannes í 15.sæti í dag

Jóhannes í 7.sæti á HM í Frakklandi

Heimsmeistaramótið í Bench Rest fer nú fram í Frakklandi á 100, 200 og 300 metra færi. Ísland á einn keppanda þar, Jóhannes Frank Jóhannesson. Í dag var skotið a 100 metra færi í LV flokki, og gerði Jóhannes sér lítið fyrir og náði 7. sæti en keppendur eru alls 148 talsins. Nánari úrslit má sjá [...]

By |2023-09-26T19:41:35+00:00September 26th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jóhannes í 7.sæti á HM í Frakklandi

Keppni lokið á EM í Króatíu

Keppni er nú lokið á EM í Króatíu. Hákon Þ. Svavarsson endaði með 113 stig (22-22-21-23-25) í 63.sæti og Jakob Þ. Leifsson með 111 stig (23-21-22-23-22) í 66.sæti. Keppendur voru alls 74.

By |2023-09-12T07:35:12+00:00September 11th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Keppni lokið á EM í Króatíu

Hákon og Jakob keppa á Evrópumeistaramótinu í Króatíu

Evrópumeistaramótið í Skeet stendur nú yfir í Osijek í Króatíu. Við eigum þar tvo keppendur, Hákon Þ. Svavarsson og Jakob Þ. Leifsson. Þeir hófu keppni í dag, laugardag, og er skorið hjá þeim eftir fyrri daginn Hákon 22-22-21 og Jakob 23-21-22. Þeir skjóta svo tvo hringi á morgun. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna.

By |2023-09-11T07:39:29+00:00September 10th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Hákon og Jakob keppa á Evrópumeistaramótinu í Króatíu

Íslandsmet hjá Haraldi Holta í Danmörku

Félagar úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi tóku þátt í landskeppni í haglabyssugreininni Norrænt Trap sem haldið var í Danmörku um helgina. Keppendur komu frá norrænu löndunum og var keppt í nokkrum aldursflokkum. Haraldur Holti Líndal varð í 10.sæti í unglingaflokki, bætti eigið Íslandsmet og skoraði 123 stig (af 150 mögulegum). Elyass Kristinn Bouanba var með [...]

By |2023-08-27T16:33:10+00:00August 27th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Haraldi Holta í Danmörku
Go to Top