Heimsbikarmótið í Marokkó hófst í dag
Við eigum þrjá keppendur í haglabyssugreininni Skeet á heimsbikarmótinu í Marokkó sem hófst í morgun. Í dag skjóta þeir á 75 leirskífur og 50 á morgun. Þá fara 6 efstu í úrslit "Final". Skorin hjá þeim eru þannig Jakob Þór Leifsson 23+23+20=66+21+ 20 og alls 107 stig , Hákon Þ. Svavarsson 22+23+24=69+23+22 eða alls 114 [...]