Jóhannes Frank Jóhannesson keppti á Heimsmeistaramóti WBSF í Bench Rest riffli sem haldið var á Ólympíuvellinum í Frakklandi. Hann náði þar frábærum árangri og hafnaði að lokum í 12.sæti í samanlögðu en keppendur voru 145 talsins frá 19 þjóðum. Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu Franska Skotíþróttasambandsins. Hér koma svo nokkrar tækniupplýsingar :

LV agg 100 m 0.204 =7.sætiLV agg 200 m  0.250= 13.sætiLV GRAND 0.227 = 7.sætiHV agg 100 m 0.203= 15.sætiHV agg 200m 0.284 = 67.sæti ( Þetta skemmdi mikið fyrir mér í mótinu)HV GRAND 0.244 = 31.sætiHV & LV= Two GunAgg 0.23614.sæti100, 200 og 300 m samanlagt.= 12.sæti.300 grubba 8.59 mm