Frestur til að bjóða sig fram til setu í stjórn STÍ er nú runnin út og bárust framboð frá eftirtöldum innan frests :

Um tvö sæti í aðalstjórn til 2ja ára :

Guðmundur Kr. Gíslason

Jórunn Harðardóttir

Mörður Áslaugarson

Um eitt sæti í varastjórn til 2ja ára :

Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir

Áfram situr formaðurinn Halldór Axelsson til eins árs, sem og aðalmennirnir Ómar Örn Jónsson og Magnús Ragnarsson. Varamaðurinn Sigurður I. Jónsson situr einnig til eins árs.