SKOTÞING 2022 haldið í dag
44.ársþing Skotíþróttasambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal um helgina. Mættir voru um 50 fulltrúar skotíþróttafélaga allsstaðar að af landinu. Samþykktar voru lagabreytingar og kynntar fyrirhugaðar breytingar á reglugerðum sambandsins. Skýrsla stjórnar er aðgengileg hérna. Eins voru samþykktar ályktanir um þjálfaramál, dómaramál og eins áskorun til borgaryfirvalda í Reykjavík um skotvallarmál. Sjórn STÍ var [...]