Smáþjóðaleikunum sem halda átti í Andorra í byrjun júní 2021 hefur verið frestað um óákveðinn tíma.