Við höfum nú sniðið reglur fyrir skotfélög innan STÍ. Auðvitað eru félög með sérþarfir hvert og eitt sem stjórnendum þeirra er treyst til að útfæra samkvæmt þessum reglum, sem og reglum sem Almannavarnir hafa gefið út.
Þessar reglur taka gildi þann 4.maí n.k. og gilda þar til anað verður ákveðið.
Stjórn STÍ