Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2605, 2019

Stefán og María sigruðu á Landsmótinu í Þorlákshöfn í dag

Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig (116) annar varð Hákon Þ. Svavarsson  úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 52 [...]

2605, 2019

Heimsbikarmótið í München er hafið

Ásgeir Sigurgeirsson keppir á heimsbikarmótinu í München í Þýskalandi á morgun, mánudag. Keppendur eru alls um 162 talsins í loftskammbyssu karla. Hann er í öðrum riðli sem byrjar kl.09:15 og verður hægt að fylgjast með [...]

1105, 2019

Opna Christensenmótið í loftbyssugreinunum í Egilshöll

Á hinu árlega Opna Christensenmóti sem haldið var í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag, sigraði Íris Eva Einarsdóttir í keppni með loftriffli með 602,3 stig, í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir með 599,7 stig og [...]

505, 2019

Íslandsmet í Þrístöðuriffli í dag

Á Íslandsmótinu í 50 metra Þrístöðuriffli sem haldið var í Kópavogi í dag bætti Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmet sitt, 1,119 stig og varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Einnig setti Viktoría E. Bjarnarson úr [...]

505, 2019

Nýjar stigareglur í skeet og reglur um landsliðsval 2019

Stjórn hefur gefið út nýjar reglur um stigalista í skeet, sem kemur í stað bikarstiga. Svipaðar reglur verða birtar um hinar Ólympísku greinarnar fyrir upphaf næsta keppnistímabil. Eins eru hér reglur um landsliðsval í skeet [...]

Flokkar

Go to Top