Heimsmeistaramótið í haglabyssu er byrjað í Rússlandi. Við eigum þar tvo keppendur í skeet, Hákon Þ. Svavarsson og Stefán G. Örlygsson. Þeir keppa í næstu viku. http://www.wch2017russia.org/en/