Skotdeild Keflavíkur opnar formlega nýja loftbyssuaðstöðu í húsnæði sínu að Sunnubraut 31 í dag.