Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
3008, 2019

Heimsbikarmótinu í Brasilíu lokið

Ásgeir Sigurgeirsson keppti á heimsbikarmótinu í Ríó De Janeiro í Brasilíu í dag. Hann keppti í loftskammbyssu og endaði með 575 stig (9x) sem skilaði honum í 23.sæti af 87 keppendum. 580 stig þurfti til [...]

2208, 2019

Heimsbikarmótinu í Finnlandi er lokið

Heimsbikarmóti ISSF í Lahti í Finnlandi er nú lokið. Sigurður Unnar Hauksson endaði í 48.sæti með 116 stig (24 22 23 25 22), Hákon Þ.Svavarsson varð í 106.sæti með 106 stig (21 20 20 21 [...]

1808, 2019

Íslandsmeistarar í Compak Sporting í dag

Íslandsmótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur  á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki varð Ævar Sveinn Ævarsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistari með 181 stig, annar varð Gunnar Þór Þórarnarson úr Skotfélagi [...]

1608, 2019

Jón Þór keppti í Sviss í morgun

Jón Þór Sigurðsson tók þátt í Lapua European Cup mótinu í Thun í Sviss í dag. Hann keppti í 300 metra liggjandi riffli (300m prone) og hafnaði í 32.sæti með 578 stig en Íslandsmet hans [...]

1308, 2019

Íslandsmótinu í Skeet á Akureyri lokið

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á Akureyri. Í karlaflokki sigraði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur eftir bráðabana við Stefán Gísla Örlygsson úr Skotfélagi Akraness en báðir voru þeir með 52 stig [...]

2807, 2019

Landsmót í haglabyssu á Akureyri

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting var haldið á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ellert Aðalsteinsson úr Skotfélagi Akraness með 189 stig af 200 mögulegum. Í öðru sæti varð Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur [...]

Flokkar

Go to Top