Evrópumeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fer fram á Larnaka Olympic skotvellinum á Kýpur dagana 3. – 6.maí 2018. Þeir sem hafa áhuga á að skoða þátttöku geta haft samband við skrifstofu STÍ um næstu skref. Hægt er að lesa allt um mótið hérna. Þetta er opinbert FITASC mót og þurfa íslenskir keppendur því að vera meðlimir félaga sem eru innan Skotíþróttasambands Íslands.
Evrópumeistaramótið í Compak Sporting á Kýpur
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-02-11T10:00:46+00:00February 11th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Evrópumeistaramótið í Compak Sporting á Kýpur