Fjölmennasta mót í skotfimi sem haldið hefur verið hérlendis, fer fram í Egilshöllinni í Grafarvogi á laugardaginn kemur, 3.febrúar. Skráningar eru 62 talsins í báðar greinarnar, loftskammbyssu og loftriffil. Mótið hefst fyrr en auglýst hafði verið vegna þessa mikla fjölda eða kl.08:00 þannig að fyrstu keppendur verða að vera komnir á staðinn uppúr 07:15. Tímaplanið er mjög stíft og verður því fylgt vel eftir. Úrslitin hefjast svo kl.15:00+2018 Loftbyssa RIG leikar 3 febr
Skotfimi á Reykjavíkurleikunum á laugardaginn
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-04-15T15:22:26+00:00January 31st, 2018|Uncategorized|Comments Off on Skotfimi á Reykjavíkurleikunum á laugardaginn