Landsmót í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Kópavogi á laugardaginn. Nánari upplýsingar um mótið eru aðgengilegar á heimasíðu mótshaldara hérna.