Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
107, 2018

Ladies Grand Prix-mótið í skeet á Ítalíu

Þrjár íslenskar konur kepptu á hinu árlega "Ladies Grand Prix"-móti í haglabyssugreininni Skeet um helgina. Helga Jóhannsdóttir varð í öðru sæti í A-flokki (LA) með 32 stig/96 í undanrásum (22-16-18-19-21), Dagný H. Hinriksdóttir fékk brons [...]

2406, 2018

Íslandsmet hjá Helgu á Landsmóti STÍ í dag

Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 53 stig (113) annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 51 [...]

2306, 2018

Landsmót í Skeet um helgina

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Völlurinn er rétt fyrir utan Þorlákshöfn.

1006, 2018

Heimsbikarmótinu á Möltu lokið hjá okkar mönnum

Heimsbikarmótinu á Möltu er nú lokið í skeet. Stefán G. Örlygsson varð í 64.sæti og Hákon Þ.Svavarsson í 65.sæti báðir með 107 stig og Sigurður U. Hauksson varð í 79.sæti með 105 stig. Alls voru [...]

406, 2018

Heimsbikarmótið á Möltu að hefjast

Heimsbikarmótið á Möltu hefst á morgun. Landslið okkar í haglabyssugreininni Skeet hélt utan í morgun. Þeir hefja keppni á föstudaginn og verður hægt að fylgjast með skori þeirra hérna.  Þetta eru þeir Hákon Þ. Svavarsson, [...]

Flokkar

Go to Top