Landsmót STÍ á Akureyri
Staðan eftir fyrri daginn á Landsmóti STÍ í skeet sem fram fer á Akureyri um helgina er hérna
Skorlisti STÍ í skeet 6.júlí 2018
Hérna kemur skorlisti STÍ í skeet einsog hann er í dag
SÍH Open var haldið um helgina
SÍH Open fór fram daga 30.júní- 1.júlí 2018. Í Norrænu Trappi mættu þrír keppendur til leiks og sigraði Timo Salsola, Ólafur V. Ólafsson varð annar og Alvar Salsola hafnaði í þriðja sæti. Í Skeet var [...]
Ladies Grand Prix-mótið í skeet á Ítalíu
Þrjár íslenskar konur kepptu á hinu árlega "Ladies Grand Prix"-móti í haglabyssugreininni Skeet um helgina. Helga Jóhannsdóttir varð í öðru sæti í A-flokki (LA) með 32 stig/96 í undanrásum (22-16-18-19-21), Dagný H. Hinriksdóttir fékk brons [...]
Ólympíusamhjálpin styrkir íþróttafólk vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020
Í dag var gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Um er að ræða styrki vegna átta einstaklinga frá sex sérsamböndum ÍSÍ. Heildarverðmæti samninga gæti [...]
Íslandsmet hjá Helgu á Landsmóti STÍ í dag
Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 53 stig (113) annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 51 [...]
Íslandsmet í Þrístöðuriffli hjá Guðmundi Helga Christensen
Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur keppti á 17.Mastersmótinu í riffli sem fram fór í Árósum í Danmörku um helgina. Hann setti nýtt Íslandsmet í final í Þrístöðuriffli 391,0 stig.
Landsmót í Skeet um helgina
Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Völlurinn er rétt fyrir utan Þorlákshöfn.
Heimsbikarmótinu á Möltu lokið hjá okkar mönnum
Heimsbikarmótinu á Möltu er nú lokið í skeet. Stefán G. Örlygsson varð í 64.sæti og Hákon Þ.Svavarsson í 65.sæti báðir með 107 stig og Sigurður U. Hauksson varð í 79.sæti með 105 stig. Alls voru [...]
Gunnar og Ingibjörg Íslandsmeistarar í Compak Sporting 2018
Gunnar Gunnarsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki í Compak Sporting í dag með 92 stig. Í öðru sæti varð Þórir Guðnason með 90 stig eftir bráðabana við Aron Kr. Jónsson sem var með sama stigafjölda. Þeir [...]





