EM í haglabyssu er byrjað í Austurríki. Íslensku keppendurnir héldu utan í morgun en í kvennaflokki er einn keppandi, Helga Jóhannsdóttir en karlarnir eru 3, Stefán Gísli Örlygsson, Hákon Þór Svavarsson og Sigurður Unnar Hauksson. Þau keppa á fimmtudag og föstudag. Hægt verður að fylgjast með skorinu hérna.
Allir finalar verða sendir út beint og verða aðgengilegir til spilunar hérna.