Næsta heimsbikarmót ISSF í haglagreinum hefst í Tucson í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Landslið okkar keppir þar í skeet og hefst keppnin miðvikudaginn 11.júlí. Hægt verður að fylgjast með skorum hérna: