Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
705, 2021

Heimsbikarmótið á Ítalíu hefst í dag

Heimsbikarmót ISSF í haglabyssugreinunum hefst í Lonato á Ítalíu í dag. Við eigum þar 4 keppendur í Skeet, Hákon Þ. Svavarsson, Stefán G. Örlygsson, Helgu Jóhannsdóttur og Dagnýju H. Hinriksdóttur. Þau hefja keppni á sunnudaginn [...]

505, 2021

Ábending frá ÍSÍ vegna áhorfenda á mótum

Samkvæmt ábendingu frá lögreglu viljum við minna á að það er grímuskylda í áhorfendastúkum og biðja ykkur um að senda áminningu á ykkar aðildarfélög.  Efirfarandi er tekið úr kafla um áhorfendur: Til samræmis við 5. gr, reglugerðar [...]

505, 2021

BR50 mótinu í Keflavík aflýst

Stjórn Skotdeldar Keflavíkur hefur aflýst BR50 riffillandsmótinu sem átti að halda í Höfnum á laugardaginn vegna manneklu

2404, 2021

Landsmóti í loftbyssugreinum lokið

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var loks haldið í dag í Egilshöllinni í Grafarvogi. Keppt var bæði í loftskammbyssu og loftriffli. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 547 stig, Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr [...]

2104, 2021

Landsmót í loftbyssugreinum á laugardaginn

Landsmót í loftbyussugreinunum verður haldið í Egilshöllinni á laugardaginn.  Keppni í loftskammbyssu hefst kl.09:00 og loftriffli kl.11:00. Riðlaskiptingin er hérna.  Einnig verður framvindu keppninnar fylgt eftir á netinu á þessari slóð.

Flokkar

Go to Top