Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1111, 2020

Gunnar Sigurðsson verður jarðsunginn á föstudaginn

Einn þekktasti haglabyssukennari okkar, Gunnar Sigurðsson, sem lést á Kanaríeyjum 2.október, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju föstudaginn 13.nóvember og hefst athöfnin kl.13:00. Útförinni verður athöfninni streymt hérna: https://youtu.be/ORhlFEXT2cw

2010, 2020

Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins

Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins var að berast: Reykjavík 19. október 2020 Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Smitum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fækkandi síðustu daga. Næstu daga er mikilvægt að ná enn frekari tökum [...]

1710, 2020

SKOTÞING 2020 var haldið í dag

Skotíþróttaþing 2020 var haldið í dag á netinu. Notast var við TEAMS hugbúnaðinn og tókst það alveg ágætlega. Ný stjórn STÍ er þannig skipuð að Halldór Axelsson situr áfram í eitt ár sem formaður, Jórunn [...]

910, 2020

SKOTÞING laugardaginn 17.október 2020 UPPFÆRT

Skotþing 2020 fer fram laugardaginn 17.október 2020, einsog áður hefur verið auglýst, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl.11:00. Dagskrá þingsins er samkvæmt lögum þess. Kjörbréf má senda á netfangið sti@sti.is. Verið er að [...]

210, 2020

Gunnar Sigurðsson er látinn

FRÁ FJÖLSKYLDU GUNNARS SIGURÐSSONAR: Til margra ára hefur faðir okkar Gunnar Sigurðsson helgað sig skotíþróttinni á Íslandi, unnið ötullega að því að byggja upp sterkar og góðar skotsveitir, þjálfað stóran hóp fólks og starfað að [...]

Flokkar

Go to Top