Stjórn hefur gefið út nýjar reglur um stigalista í skeet, sem kemur í stað bikarstiga. Svipaðar reglur verða birtar um hinar Ólympísku greinarnar fyrir upphaf næsta keppnistímabil. Eins eru hér reglur um landsliðsval í skeet árið 2019.
a. STIGAREGLUR SKEET 5.maí 2019