Landsmótinu í Þorlákshöfn lokið
Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Pétur T. Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 50 stig (117) annar varð Jakob Þór Leifsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 43 [...]
Landsmót í Skeet hjá SFS
Landsmót STÍ í Skeet fer fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Nánar hérna.
Heimsbikarmótið á Ítalíu dagur 2
Þá er keppni lokið í einstaklingskeppninni á Heimsbikarmótinu í Skeet á Ítalíu. Hákon Þ. Svavarsson hafnaði í 64.sæti af 112 keppendum með 116 stig (24-24-22-23-23), Stefán G. Örlygsson í 99.sæti með 108 stig (23-21-23-21-20). Í [...]
Staðan eftir dag eitt á Ítalíu
Eftir fyrri daginn í einstaklingskeppninni á Heimsbikarmótinu á Ítalíu er nú þannig að Hákon Þ. Svavarsson er með 70 stig (24-24-22), Stefán G. Örlygsson með 67 stig (23-21-23), Dagný H. Hinriksdóttir með 53 stig (18-18-17) [...]
Landsmótunum í Hafnarfirði lokið
Á Landsmóti STÍ í Skeet sem fór fram í Hafnarfirði í dag, sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SR með 56 stig (116), sem er jöfnun á Íslandsmetinu í final, í öðru sæti varð Aðalsteinn Svavarsson [...]
Íslandsmótið í BR50 verður á Akureyri
Íslandsmótið í BR50 rifflinum verður haldið hjá Skotfélagi Akureyrar dagana 17.-18.júlí