Riffilskytturnar Guðmundur Helgi Christensen, Þorsteinn B. Bjarnarson og Þórir Kristinsson kepptu um helgina á opna Masters mótinu sem haldið er árlega í Árósum í Danmörku. Nánar um úrslit mótsins má finna hérna.
Riffilskyttur kepptu á Masters í Arósum um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-06-17T11:07:58+00:00June 17th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Riffilskyttur kepptu á Masters í Arósum um helgina