Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands tekur undir ályktun Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC)
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fordæmir harðlega árásir Rússa á Úkraínu og vottar úkraínsku þjóðinni sína dýpstu samúð og stuðning sem og öllum þeim sem verða fyrir áhrifum þessara hræðilegu átaka. ÍSÍ tekur undir [...]
Skotþing 2.apríl 2022
Ársþing Skotíþróttasambandsins verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 2.apríl 2022, í sal E á þriðju hæðinni og hefst það kl.11:00. Kjörbréf og þingboð hefur verið sent sambandsaðilum, sem eru héraðssamböndin og íþróttabandalögin, og er [...]
Karl Kristinsson sigraði á Landsmóti í Sportbyssu
Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði á Landsmóti STí sem haldið var í Egilshöll í dag. Nánari úrslit á Úrslitasíðunni.
Landsmóti í Grófri skammbyssu aflýst
Landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu, sem halda átti í Digranesi á sunnudaginn, hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.
Jórunn og Guðmundur Helgi sigruðu á Ísafirði í Þrístöðuriffli
Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, sigruðu á landsmóti STÍ á Ísafirði í dag. Nánari úrslit á úrslitasíðunni
Jón Þór og Bára sigruðu á landsmótinu á Ísafirði í dag
Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði á Landsmóti STÍ sem haldið var á Ísafirði í dag. Í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir úr SÍ. Nánari úrslit á úrslitasíðunni.