Í dag er liðakeppnin í Skeet á dagskrá. Hákon, Pétur og Stefán taka þátt og eru í harðri keppni við Eistnesku og Lettensku liðin. Hægt er að fylgjast með hérna.  Þeir enduðu að lokum í 14.sæti af 17 liðum, með 474 stig og komust einnig uppfyrir Búlgarska liðið. Evrópumeistarar urðu hins vegar Kýpverjar á nýju Evrópumeti 506+6 stig.