Landsmót STÍ í skeet fór fram á Akranesi um helgina. Jakob Þ. Leifsson úr SFS sigraði í karlaflokki með 49 stig (109), Jón G. Kristjánsson úr SÍH varð annar með 41 stig (94) og Guðmundur Pálsson úr SR varð þriðji með 36 stig (100). Í kvennaflokki hlaut Guðrún Hjaltalín úr SKA gullið með 57 stig og í unglingaflokki Daníel L. Heiðarsson með 96 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.