Jón Þór Sigurðsson var að ljúka keppni í 300 metra riffli á Evrópumeistaramótinu í Króatíu. Hann náði frábærum árangri með 595 stig ( 99 99 98 100 100 99) og 25 x-tíur, sem jafnframt er nýtt Íslandsmet.  Hann endaði að lokum í 14.sæti. Nánar hérna.