Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
2602, 2022

Karl Kristinsson sigraði á Landsmóti í Sportbyssu

Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði á Landsmóti STí sem haldið var í Egilshöll í dag. Nánari úrslit á Úrslitasíðunni. 

2202, 2022

Landsmóti í Grófri skammbyssu aflýst

Landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu, sem halda átti í Digranesi á sunnudaginn,  hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.

2002, 2022

Jórunn og Guðmundur Helgi sigruðu á Ísafirði í Þrístöðuriffli

Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, sigruðu á landsmóti STÍ á Ísafirði í dag. Nánari úrslit á úrslitasíðunni

1902, 2022

Jón Þór og Bára sigruðu á landsmótinu á Ísafirði í dag

Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði á Landsmóti STÍ sem haldið var á Ísafirði í dag. Í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir úr SÍ. Nánari úrslit á úrslitasíðunni.

202, 2022

Reykjavíkurleikarnir um næstu helgi í Egilshöll

http://results.sius.com/Events.aspx... Hér fyrir ofan er krækjan til að fylgjast með skotkeppnunum á Reykjavíkurleikunum næstu helgi. Þar er keppt í loftskammbyssu á laugardaginn og svo í loftriffli á sunnudaginn. Nánar á www.sr.is

2801, 2022

COVID-reglur aðildarfélaga STÍ eru uppfærðar

Að vanda hafa COVID reglurnar verið uppfærðar samkvæmt nýjustu gögnum frá yfirvöldum og eru þær aðgengilegar undir liðnum Lög og Reglur

1701, 2022

Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir 5.-6.febrúar 2022

Reykjavík International Games - Skotfimin á REYKJAVÍKURLEIKUNUM 2022 verður helgina 5.-6. febrúar í Egilshöllinni í Grafarvogi. Keppt verður á laugardeginum í loftskammbyssu og á sunnudeginum í loftriffli. Keppt er í OPNUM flokkum að vanda og [...]

1201, 2022

Landsmótum í riffilgreinum frestað

Landsmótunum í 50m liggjandi og þrístöðu, sem áttu að vera í Egilshöllinni í lok janúar, hefur frestað til 5.-6.mars 2022

101, 2022

Mótum næstu helgar aflýst

Landsmótunum sem halda átti í Egilshöllinni um næstu helgi hefur verið aflýst vegna smitfjölda í þjóðfélaginu 8.1.2022 Laugardagur 09:00 Loftskammbyssa/-riffill Landsmót SR - Egilshöll 9.1.2022 Sunnudagur 09:00 Stöðluð skammbyssa Landsmót SR - Egilshöll  

2112, 2021

Andri Stefánsson ráðinn framkvæmdastjóri ÍSÍ

Til sambandsaðila ÍSÍ Reykjavík, 21. desember 2021  Sæl öll,  Með pósti þessum viljum við tilkynna ykkur að Andri Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Andri tekur við starfinu af Líneyju Rut Halldórsdóttur [...]

Flokkar

Go to Top