Á landsmóti STÍ í loftbyssugreinunum sem fram fór í Kópavogi í dag sigraði Magnús Ragnarsson úr SKS í karlaflokki í loftskammbyssu, Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr SSS í kvennaflokki, Óðinn Magnússon úr SKS í drengjaflokki og Sóley Þórðardóttir úr SA í stúlknaflokki. Í loftriffli sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR. Nánar á úrslitasíðunni.