Við eigum þrjá keppendur á heimsbikarmóti í skeet, sem stendur nú yfir á Kýpur. Þeir eru Hákon Þ. Svavarsson, Pétur T. Gunnarsson og Stefán G. Örlygsson. Þeir taka jafnframt þátt í liðakeppninni, Hægt er að fylgjast með skorinu hérna.