Jón Þór lauk keppni á HM í dag
Jón Þór Sigurðsson keppti á Heimsmeistaramótinu í Kairó í dag. Hann keppti með riffli á 300 metra færi í liggjandi stöðu og hafnaði að lokum í 16.sæti af 36 keppendum með 594 stig (99 98 [...]
Einstaklingskeppninni í Króatíu lokið
Einstaklingskeppninni í Skeet á HM í Króatíu var að ljúka. Hákon Þ. Svavarsson endaði á 117 stigum (24-23-25-23-22) í 57.sæti. Stefán G. Örlygsson náði 111 stigum (22-19-22-24-24) og endaði í 95.sæti en Pétur T. Gunnarsson [...]
EM í Bench Rest lokið
Áttunda Evrópumeistara móti i Benchrest EBC8 lauk í gær, þetta var 5 daga keppni plús 3 dagar í æfingar. Frakkar hafa komið sér upp einstsklega góðri aðstöðu til að keppa i skotfimi. Þetta skotæfingasvæði verður [...]
Heimsmeistaramótið í haglagreinum í Króatíu
Heimsmeistaramótið í haglabyssugreinum ISSF stendur nú yfir í Osijek í Króatíu. Við eigum þar þrjá keppendur í Ólympíugreininni Skeet, Hákon Þ.Svavarsson, Stefán G. Örlygsson og Pétur T. Gunnarsson. Þeir hófu keppni í morgun og skjóta [...]
Mótaskrá í kúlugreinum 2022-2023 er komin
Mótaskrá STÍ fyrir vetrarstarfið og kúlugreinar 2022-2023 er komin og má finna hana hérna.
Íslandsmót í Norrænu Trappi á Blönduósi
Lognið var heldur betur að flýta sér á þessu síðasta móti tímabilsins, var nokkuð stöðugt í 12 m/sek og hviðurnar fóru upp í ca. 20 m/sek. 10 hressir keppendur mættu til leiks og gerðu gott [...]