Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
604, 2022

Ályktun Skotíþróttaþings vegna skotsvæða í Reykjavík

Hér má sjá ályktun sem gerð var á Skotíþróttaþinginu um helgina. Hún hefur verið send til fjölmiðla.

204, 2022

SKOTÞING 2022 haldið í dag

44.ársþing Skotíþróttasambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal um helgina. Mættir voru um 50 fulltrúar skotíþróttafélaga allsstaðar að af landinu. Samþykktar voru lagabreytingar og kynntar fyrirhugaðar breytingar á reglugerðum sambandsins. Skýrsla stjórnar er aðgengileg [...]

2703, 2022

Þrístöðuriffilkeppni í dag

Landsmót STÍ í 50 metra Þrístöðuriffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Guðmundur Helgi Christensen úr SR sigraði í karlaflokki með 553 stig, Jórun Harðardóttir úr SR vann kvennaflokkinn með 544 stig, unglingaflokkinn vann Viktoría [...]

1303, 2022

Heimsbikarmót á Kýpur þessa dagana

Við eigum þrjá keppendur á heimsbikarmóti í skeet, sem stendur nú yfir á Kýpur. Þeir eru Hákon Þ. Svavarsson, Pétur T. Gunnarsson og Stefán G. Örlygsson. Þeir taka jafnframt þátt í liðakeppninni, Hægt er að [...]

1203, 2022

Landsmót í loftbyssugreinum í Kópavogi í dag

Á landsmóti STÍ í loftbyssugreinunum sem fram fór í Kópavogi í dag sigraði Magnús Ragnarsson úr SKS í karlaflokki í loftskammbyssu, Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr SSS í kvennaflokki, Óðinn Magnússon úr SKS í drengjaflokki og [...]

803, 2022

Frá ÍSÍ

Til sambandsaðila ÍSÍ Reykjavík, 8. mars 2022  Kæru félagar, Íþróttahreyfingin er stærsta fjöldahreyfing landsins og fjölmörg ólík mál koma upp á hverjum degi sem við þurfum að glíma við og reyna að leysa. Eins og [...]

603, 2022

Fleiri Íslandsmet á móti í Egilshöll í dag

Nokkur Íslandsmet voru sett á Landsmóti STÍ í Þrístöðu með riffli voru sett í dag. Í stúlknaflokki setti Viktoría Erla Bjarnarson úr SR met 444 stig, í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir úr SR með 539 stig, [...]

503, 2022

Íslandsmet á Landsmóti STÍ í Egilshöllinni í dag

Á landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöll í Reykjavík, bætti Jón Þór Sigurðsson eigið Íslandsmet í 50 metra liggjandi riffli með skori uppá 626,1 stig. Óðinn Magnússon úr SKS setti nýtt Íslandsmet í flokki [...]

203, 2022

Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands tekur undir ályktun Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC)

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fordæmir harðlega árásir Rússa á Úkraínu og vottar úkraínsku þjóðinni sína dýpstu samúð og stuðning sem og öllum þeim sem verða fyrir áhrifum þessara hræðilegu átaka. ÍSÍ tekur undir [...]

103, 2022

Skotþing 2.apríl 2022

Ársþing Skotíþróttasambandsins verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 2.apríl 2022, í sal E á þriðju hæðinni og hefst það kl.11:00. Kjörbréf og þingboð hefur verið sent sambandsaðilum, sem eru héraðssamböndin og íþróttabandalögin, og er [...]

Flokkar

Go to Top