SKOTÞING 2020 var haldið í dag
Skotíþróttaþing 2020 var haldið í dag á netinu. Notast var við TEAMS hugbúnaðinn og tókst það alveg ágætlega. Ný stjórn STÍ er þannig skipuð að Halldór Axelsson situr áfram í eitt ár sem formaður, Jórunn Harðardóttir varaformaður til 2ja ára, Guðmundur Kr. Gíslason gjaldkeri til tveggja ára, Kjartan Friðriksson ritari og Ómar Örn Jónsson meðstjórnandi [...]