SKOTÞING laugardaginn 17.október 2020 UPPFÆRT
Skotþing 2020 fer fram laugardaginn 17.október 2020, einsog áður hefur verið auglýst, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl.11:00. Dagskrá þingsins er samkvæmt lögum þess. Kjörbréf má senda á netfangið sti@sti.is. Verið er að kanna möguleika á að þingið verði haldið rafrænt á TEAMS vegna stöðu COVID-mála þessa dagana. Það skýrist innan skamms. Eintak [...]