Skotþing 2020 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 4.apríl og hefst kl.11:00. Fundarboð var sent á öll Íþróttabandalög og Héraðssambönd frá ÍSÍ mánudaginn 2.mars og ættu því öll aðildarfélög að vera komin með fundarboðið. Dagskrá er samkvæmt lögum STÍ. Hugsanlega mun Covid-19 málið hafa áhrif á dagsetningu þings en það skýrist þegar nær dregur.