Landsmót á Akureyri um helgina
Landsmót í Sport skammbyssu og Gróf skammbyssu fóru fram á Akureyri um helgina. Þórður Ívarsson sigraði í Sport skammbyssu með 535 stig, Þorbjörg Ólafsdóttir varð önnur með 511 stig og Haukur F. Möller varð þriðji með 465 stig. Þórður sigraði einnig í Gróf skambyssu með 498 stig, Finnur Steingrímsson varð annar með 488 stig og [...]