Mót og úrslit

Úlfar bætti Íslandsmet aftur í dag

Landsmót STÍ í 50m þrístöðu riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti 501 stig, hans annað Íslandsmet þessa helgina ! Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 536 stig, Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar varð annar með 523 stig [...]

By |2024-12-08T14:59:31+00:00December 8th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Úlfar bætti Íslandsmet aftur í dag

Íslandsmet hjá Úlfari í dag

Landsmót STÍ í 50m liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti unglinga 585,9 stig (17x). Silfrið hlaut Karen Rós Valsdóttir úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 538,2 stig (5x). Í opnum flokki fullorðinna sigraði Guðmundur Valdimarsson úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 607,7 stig (28x), í [...]

By |2024-12-08T15:00:22+00:00December 7th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Úlfari í dag

Ívar sigraði í Sport skammbyssu í dag

Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði í Sport skammbyssu á Landsmóti STÍ sem haldið var í Kópavogi í dag. Karl Kristinsson úr SR varð annar og Engilbert Runólfsson úr SR í þriðja sæti. Nánar á úrslitasíðu STÍ

By |2024-11-25T07:56:09+00:00November 24th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Ívar sigraði í Sport skammbyssu í dag

Jón Þór sigraði í Staðlaðri skammbyssu

Landsmót STÍ í Staðlaðri Skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 559 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 540 stig og í þriðja sæti hafnaði Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 510 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ

By |2024-11-24T19:12:01+00:00November 23rd, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór sigraði í Staðlaðri skammbyssu

Mótum helgarinnar frestað um óákveðinn tíma

Opna Vestfjarðarmótinu sem halda átti um helgina hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar í riffilgreinunum 50m liggjandi og 50m þrístöðu er frestað vegna óhagstæðrar veðurspár. Mótunum verður fundinn nýr tími fljótlega.

By |2024-11-14T17:06:20+00:00November 14th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Mótum helgarinnar frestað um óákveðinn tíma

Mótaskrá innigreina komin

Mótaskrá innigreina 2024-25 er hérna en getur breyst aðeins hvað varðar hámarksfjölda keppenda og keppnisgjald. Dagsetningar eru hins vegar ákveðnar og breytast ekki. Mótaskráin var send öllum aðildarfélögum til yfirlestrar og er þetta lokaniðurstaðan.

By |2024-10-04T13:26:39+00:00October 4th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Mótaskrá innigreina komin

Íslandsmótið í riffilkeppninni 300m liggjandi í dag

Það var fámennt en góðmennt á Íslandsmótinu í dag og mætti segja að veðrið hafi leikið við okkur svona miðað við árstímann. Það var hæglætis vindur til að byrja með en svo smá saman bætti í vindinn þegar leið á keppnina. Aðallega blés hann af hánorðann og sólin lét einnig á sér kræla þegar leið [...]

By |2024-09-15T19:22:04+00:00September 14th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í riffilkeppninni 300m liggjandi í dag

Finnur Steingrímsson varð Íslandsmeistari í Bench Rest skori í dag

Íslandsmeistaramótið í Bench Rest skori fór fram á skotsvæði Skotfélags Akureyrar um helgina. Íslansmeistari varð Finnur Steingrímsson úr SA með 494 stig /6x, Kristbjörn Tryggvason úr SA varð annar með 493 stig /18x og í þriðja sæti Jón B. Kristjánsson úr MAV með 493 stig /14x. Nánari úrslit á úrslitasíðu STÍ.

By |2024-09-01T18:39:24+00:00September 1st, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Finnur Steingrímsson varð Íslandsmeistari í Bench Rest skori í dag

Íslandsmótið í 300m liggjandi verður 14.sept í Höfnum

Íslandsmeistaramótið í riffilkeppninni 300 metrum liggjandi "prone" verður haldið á skotsvæðinu í Höfnum laugardaginn 14.september.

By |2024-08-30T15:48:36+00:00August 30th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í 300m liggjandi verður 14.sept í Höfnum

Íslandsmeistaramótinu í Skeet lokið

Ólympíufarinn Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands jafnaði í dag, á Íslandsmeistaramótinu á Akureyri, eigið Íslandsmet í haglabyssugreininni Skeet, 122 stig af 125 mögulegum. Skotserían var glæsileg, 25-24-24-24-25. Í úrslitunum í karlaflokki varð Hákon svo Íslandsmeistari með 50/122 stig, í öðru sæti varð Arnór Logi Uzureau úr SÍH með 49/115 stig og í þriðja sæti [...]

By |2024-08-25T17:01:39+00:00August 25th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmeistaramótinu í Skeet lokið
Go to Top