Mót og úrslit

Landsmót í Skeet í Reykjavík

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sigraði með 53 stig(110), Pétur T. Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 47 stig(108) og Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar varð þriðji með 41 stig(107). Í kvennaflokki hlaut Rósa Björg Hema úr [...]

By | July 26th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet í Reykjavík

Skorlisti STÍ 23.júlí kominn á síðuna

Uppfærður skorlisti í skeet er kominn út og má sjá hann hérna

By | July 23rd, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Skorlisti STÍ 23.júlí kominn á síðuna

Arctic Open í Skeet á Blönduósi

Nú um helgina fór fram á skotsvæði Skotfélagsins Markviss, Arctic Coast Open mótið í Skeet. Alls voru 10 keppendur skráðir til leiks frá 5 skotfélögum. Uppsetning mótsins var með þeim hætti að eftir 3 umferðir var keppendahópnum skipt í A og B og skotið til úrslita í báðum flokkum. Þar sem veður á laugardegi var [...]

By | July 20th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Arctic Open í Skeet á Blönduósi

Helga bætti Íslandsmetið í dag

Um helgina hélt Skotdeild Keflavíkur Landsmót í haglabyssugreininni SKEET. 20 keppendur mættu til leiks. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands bæti eigið Íslandsmet og endaði með 103 stig í kvennaflokki. Í úrslitum hafði þó Dagný Huld Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur betur og landaði gullinu. Helga varð önnur og María Rós Arnfinnsdóttir þriðja. Daníel Logi Heiðarsson úr [...]

By | July 12th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Helga bætti Íslandsmetið í dag

Nýtt Íslandsmet á SÍH-Open um helgina

Stefán Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar sigraði á nýju Íslandsmeti í Norrænu Trappi á SÍH-OPEN mótinu sem haldið var um helgina í Hafnarfirði. Hann endaði með 123 stig. Í öðru sæti varð Bjarki Þ. Magnússon SÍH með 121 stig og þriðji Ásbjörn S. Arnarsson SÍH með 113 stig. Í A-flokki í Skeet sigraði Jakob Þ. Leifsson [...]

By | July 6th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Nýtt Íslandsmet á SÍH-Open um helgina

Landsmóti á Akureyri lokið

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Í karlaflokki sigraði Jakob Þ. Leifsson úr SFS, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar og Pétur T. Gunnarsson úr SR varð þriðji. Í kvennaflokki sigraði Dagný H. Hinriksdóttir úr SR, Guðrún Hjaltalín úr SKA varð önnur og Helga Jóhannsdóttir úr SFS [...]

By | June 28th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmóti á Akureyri lokið

Landsmót STÍ í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á skotvöllum Skotfélags Akureyrar um helgina. Til leiks mættu 38 skyttur úr 8 félögum allstaðar að af landinu.  Í karlaflokki sigraði Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 181 stig, í öðru sæti varð Ellert Aðalsteinsson úr Skotfélagi Akraness með 179 stig og þriðji Þórir Guðnason úr Skotíþróttafélagi [...]

By | June 21st, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót STÍ í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Fyrsta Landsmóti STÍ í Skeet í sumar fór fram í Reykjavík um helgina

Fyrsta Landsmót sumarsins í Ólympísku skotgreininni Skeet fór fram á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. 19 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 83 stig, Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð önnur með 80 stig og Guðrún Hjaltalín úr Skotfélagi Akraness þriðja með 56 stig. Í [...]

By | June 14th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrsta Landsmóti STÍ í Skeet í sumar fór fram í Reykjavík um helgina

Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag

Fyrsta Landsmót sumarsins í fór fram í dag. Keppt var í Norrænu Trappi á Blönduósi. Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði, Jóhann Halldórsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð annar og í þriðja sæti Lúther Ólason úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki mætti einn keppandi Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss og eins í unglingaflokki, Felix Jónsson úr [...]

By | June 6th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag

Íþróttastarf að komast í eðlilegt horf

Nú hefur Heilbrigðisráðherra gefið út nýjar reglur vegna COVID ástandsins og gefur það íþróttafélögum kost á að hefja starf að nýju. Nánar má lesa um þetta hérna. Mótahald aðildarfélaga STÍ verður nú með venjulegu formi frá og með 1.júní. Fyrsta landsmótið verður á Blönduósi dagana 6.-7.júní og verður þar keppt í haglabyssugreininni Norrænt Trap. Skráningu [...]

By | May 27th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íþróttastarf að komast í eðlilegt horf