Mót og úrslit

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum í Kópavogi um helgina

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum fór fram í Kópavogi um helgina. Í keppni með Loftskammbyssu sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 557 stig, í öðru sæti varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 554 stig og í þriðja sæti varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 549 stig. Jórunn Harðardóttir úr SR sigraði einnig í keppni með [...]

By |2023-12-10T13:13:18+00:00December 10th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum í Kópavogi um helgina

Karl Kristins sigraði á Landsmótinu í Sportbyssu

Karl Kristinsson úr SR sigraði á fyrsta Landsmótinu í Sportskammbyssu á tímabilinu með 545 stig, Karol Forsztek úr SR varð annar með 540 stig og í þriðja sæti varð Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 510 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

By |2023-12-04T09:18:02+00:00November 25th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Karl Kristins sigraði á Landsmótinu í Sportbyssu

Landsmót í loftbyssugreinunum í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum fór fram í Reykjanesbæ í dag. Í loftskammbyssu sigraði Bjarki Sigfússon úr SFK með 547 stig, í öðru sæti varð Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir úr SSS með 523 stig og í 3ja sæti Björgvin Sigurðsson úr SK með 515 stig. í flokki unglinga sigraði Adam Ingi Höybye Frankson úr SFK með 515 [...]

By |2023-12-04T09:14:18+00:00November 11th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í loftbyssugreinunum í dag

Jórunn sigraði á Landsmótinu í dag

Á landsmóti STÍ í riffilkeppninni Þrístaða sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 540 stig, Valur Richter úr SÍ varð annar með 537 stig og í þrið'ja sæti hafnaði íris Evva Einarsdóttir úr SR með 507 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,502 stig en sveit Skotíþróttafélags Ísafjarðar hlau silfrið með 1,486 stig.  Nánari [...]

By |2023-11-05T13:23:22+00:00November 5th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Jórunn sigraði á Landsmótinu í dag

Guðlaugur Bragi og Helga Íslandsmeistarar 2023 í Skeet

Íslandsmeistaramótið i haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 112/49 stig, í öðru sæti varð Pétur T. Gunnarsson úr SR með 111/48 stig og bronsið vann Hákon Þ Svavarsson úr SFS með 109/40 stig. Í kvennaflokki varð Helga Jóhannsdóttir úr [...]

By |2023-08-27T17:53:53+00:00August 27th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Guðlaugur Bragi og Helga Íslandsmeistarar 2023 í Skeet

Arnór Logi sigraði á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet var haldið á velli Skotélags Akraness um helgina. Gullið vann Arnór Logi Hákonarson úr SÍH með 113/50+16 stig eftir bráðabana við Jakob Þór Leifsson úr SFS sem endaði með 119/50+15 stig. Bronsið vann svo Stefán Gísli Örlyggson úr SKA með 114/40 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

By |2023-08-14T16:49:20+00:00August 14th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Arnór Logi sigraði á Akranesi

Uppfærður skorlisti í Skeet kominn á netið

Uppfærður skorlisti í skeet er kominn á netið eftir mót helgarinnar hérna.

By |2023-07-31T11:31:24+00:00July 31st, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Uppfærður skorlisti í Skeet kominn á netið

Íslandsmet hjá Hákoni í dag

Á Landsmóti STÍ, sem haldið var á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn, í haglabyssugreininni Skeet setti Hákon Þór Svavarsson nýtt Íslandsmet með 122 stig af 125 mögulegum. Á mótinu sigraði hins vegar Arnór Logi Uzureau úr SÍH með 114 stig en 49 í úrslitum, í öðru sæti varð Daníel Heiðarsson úr SÍH með 106/44 stig [...]

By |2023-07-30T19:37:46+00:00July 30th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Hákoni í dag

Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmeistaramót í Compak sporting 2023 lokið eftir frábæra helgi með keppendum og gestum. Íslandsmeistari karla varð Jóhann Ævarsson frá Skotfélagi Akureyri á skorinu 191. Íslandsmeisrari kvenna varð Snjólaug María Jónsdóttir frá Skotfélaginu Markviss á skorinu 164. Íslandsmeistari unglinga varð Felix Jónsson frá Skotfélagi Reykjavíkur á skorinu 181. Íslandsmeistarar í liðakeppni varð A sveit Skotfélags Akureyrar [...]

By |2023-07-30T19:25:47+00:00July 30th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmótinu í 300m riffli frestað

Af óviðráðanlegum orsökum er Íslandsmótinu í 300 m liggjandi riffli, sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur um Verslunarmannahelgina, frestað um óákveðinn tíma.  Reynt verður að setja mótið á í september og verður það auglýst tímanlega.

By |2023-07-27T13:09:35+00:00July 27th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótinu í 300m riffli frestað
Go to Top