Fleiri Íslandsmet á móti í Egilshöll í dag
Nokkur Íslandsmet voru sett á Landsmóti STÍ í Þrístöðu með riffli voru sett í dag. Í stúlknaflokki setti Viktoría Erla Bjarnarson úr SR met 444 stig, í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir úr SR með 539 stig, sveit SR í karlaflokki með 1,504 stig og eins í kvennaflokki 1,476 stig. Annars fóru leikar þannig að í karlaflokki [...]