Fleiri Íslandsmet á móti í Egilshöll í dag

Nokkur Íslandsmet voru sett á Landsmóti STÍ í Þrístöðu með riffli voru sett í dag. Í stúlknaflokki setti Viktoría Erla Bjarnarson úr SR met 444 stig, í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir úr SR með 539 stig, sveit SR í karlaflokki með 1,504 stig og eins í kvennaflokki 1,476 stig. Annars fóru leikar þannig að í karlaflokki [...]

By |2022-03-06T16:56:16+00:00March 6th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Fleiri Íslandsmet á móti í Egilshöll í dag

Íslandsmet á Landsmóti STÍ í Egilshöllinni í dag

Á landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöll í Reykjavík, bætti Jón Þór Sigurðsson eigið Íslandsmet í 50 metra liggjandi riffli með skori uppá 626,1 stig. Óðinn Magnússon úr SKS setti nýtt Íslandsmet í flokki unglinga með 501,2 stig. Önnur úrslit urðu þau að í karlaflokki varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR annar með 613,2 [...]

By |2022-03-05T17:37:24+00:00March 5th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet á Landsmóti STÍ í Egilshöllinni í dag

Karl Kristinsson sigraði á Landsmóti í Sportbyssu

Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði á Landsmóti STí sem haldið var í Egilshöll í dag. Nánari úrslit á Úrslitasíðunni. 

By |2022-02-27T17:58:41+00:00February 26th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Karl Kristinsson sigraði á Landsmóti í Sportbyssu

Landsmóti í Grófri skammbyssu aflýst

Landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu, sem halda átti í Digranesi á sunnudaginn,  hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.

By |2022-02-22T23:17:09+00:00February 22nd, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmóti í Grófri skammbyssu aflýst

Jón Þór og Bára sigruðu á landsmótinu á Ísafirði í dag

Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði á Landsmóti STÍ sem haldið var á Ísafirði í dag. Í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir úr SÍ. Nánari úrslit á úrslitasíðunni.

By |2022-02-19T17:29:57+00:00February 19th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór og Bára sigruðu á landsmótinu á Ísafirði í dag

Reykjavíkurleikarnir um næstu helgi í Egilshöll

http://results.sius.com/Events.aspx... Hér fyrir ofan er krækjan til að fylgjast með skotkeppnunum á Reykjavíkurleikunum næstu helgi. Þar er keppt í loftskammbyssu á laugardaginn og svo í loftriffli á sunnudaginn. Nánar á www.sr.is

By |2022-02-02T09:43:44+00:00February 2nd, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Reykjavíkurleikarnir um næstu helgi í Egilshöll

Landsmótum í riffilgreinum frestað

Landsmótunum í 50m liggjandi og þrístöðu, sem áttu að vera í Egilshöllinni í lok janúar, hefur frestað til 5.-6.mars 2022

By |2022-01-12T19:44:16+00:00January 12th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmótum í riffilgreinum frestað

Mótum næstu helgar aflýst

Landsmótunum sem halda átti í Egilshöllinni um næstu helgi hefur verið aflýst vegna smitfjölda í þjóðfélaginu 8.1.2022 Laugardagur 09:00 Loftskammbyssa/-riffill Landsmót SR - Egilshöll 9.1.2022 Sunnudagur 09:00 Stöðluð skammbyssa Landsmót SR - Egilshöll  

By |2022-01-01T13:37:51+00:00January 1st, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Mótum næstu helgar aflýst

Landsmót í Þrístöðuriffli í dag í Egilshöll

Á Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðuriffli, sem fram fór í Reykjavík í dag, sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR í karlaflokki með 1050 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ og Leifur Bremnes SÍ varð þriðji með 917 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 1065 stig, Íris Eva Einarsdóttir úr SR varð [...]

By |2021-12-12T17:49:06+00:00December 12th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Þrístöðuriffli í dag í Egilshöll

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í Egilshöll í dag

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Karl Kristinsson úr SR sigraði með 519 stig, Joseph T. Foley úr SFK varð annar með 508 stig og í þriðja sæti Magnús Ragnarsson úr SKS með 502 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit SR með 1,474 en silfrið hlaut sveit SFK með [...]

By |2021-12-05T12:52:25+00:00December 5th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í Egilshöll í dag
Go to Top