Mót og úrslit

Einn keppandi lauk keppni í frjálsri skammbyssu

Landsmót STÍ í Frjálsri skammbyssu fór fram í Kópavogi á laugardaginn. Aðeins einn keppandi lauk keppni, Jórunn Harðardóttir úr SR. Sjá nánar á úrslitasíðunni.

By | January 15th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Einn keppandi lauk keppni í frjálsri skammbyssu

Íslandsmet í Þríþraut í dag

Á landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöllinni í dag, jafnaði Jórunn Harðardóttir úr SR eigið Íslandsmet í rifflgreininni Þríþraut, 1095 stig.  Í greininni er skotið 3x40 skotum, liggjandi, krjúpandi og standandi.  Önnur í kvennaflokki varð Guðrún Hafberg úr SFK með 957 stig. Í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Chrsitensen úr SR með 1,109 stig, annar [...]

By | December 15th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet í Þríþraut í dag

Jón Þór og Jórunn sigruðu í dag

Á landsmóti STÍ í 50m liggjandi riffli sem haldið var í Kópavogi í dag, sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK í karlaflokki með 618,7 stig, annar varð Arnfinnur Jónsson úr SFK með 610,7 stig og í þriðja sæti varð Valur Richter úr SÍ með 605,7 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 605,5 [...]

By | December 14th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór og Jórunn sigruðu í dag

Landsmót í Þríþraut á Ísafirði

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í Þrístöðuriffli fór fram á Ísafirði í dag. Í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 1094 stig, í öðru sæti hafnaði Þórir Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 1034 stig og í þriðja sæti Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 969 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur [...]

By | November 17th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Þríþraut á Ísafirði

Jórunn sigraði í dag

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 490 stig, annar varð Þórður Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 486 stig og í þriðja sæti Leifur Bremnes úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 445 stig.

By | November 10th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Jórunn sigraði í dag

Íslandsmet féllu á Borgarnesi í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var haldið á Borgarnesi af Skotfélagi Akraness í dag. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og jafnaði hún jafnframt Íslandsmet sitt, 560 stig. Önnur varð Þorbjörg Ólafsdóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 508 stig og í 3ja sæti Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir úr Skotgrund Skotfélagi Snæfellsness með 485 stig. Í [...]

By | November 9th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet féllu á Borgarnesi í dag

Opna Keflavíkurmótið í loftgreinum

Fyrsta mót keppnistímabilsins í innigreinunum fór fram í aðstöðu Skotdeildar Keflavíkur í dag. Í flokki stúlkna í keppni með loftskammbyssu sigraði Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 516 stig sem er nýtt Íslandsmet stúlkna. Í öðru sæti varð Sigríður Láretta Þorgilsdóttir einnig úr SA með 501 stig. Saman skipuðu þær sveit Skotfélags Akureyrar ásamt Þorbjörgu [...]

By | October 12th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Opna Keflavíkurmótið í loftgreinum

Mótaskrá kúlugreina 2019 til 2020

Mótaskrá kúlugreina er komin út. Fyrir restina af árinu 2019 er hún hérna og síðan fyrir árið 2020 hérna.

By | September 30th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Mótaskrá kúlugreina 2019 til 2020

Íslandsmet á haglabyssumóti í Reykjavík í dag

Á Reykjavik Open í haglabyssugreininni Skeet, féll eitt Íslandsmet og annað var jafnað. Dagný Huld Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti fyrra met um eitt stig og endaði með 44 stig (88). Hún sigraði í B-keppninni, annar varð Vignir Jón Vignisson með 39 stig (84) og í þriðja sæti varð Þórey Inga Helgadóttir með 30 stig [...]

By | September 8th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet á haglabyssumóti í Reykjavík í dag

Íslandsmótið í Bench Rest í Reykjavík í dag

Íslandsmótinu í riffilgreininni Bench Rest lauk á svæði Skotfélags Reykjavíkur í dag. Íslandsmeistari varð Finnur Steingrímsson úr Skotfélagi Akureyrar en hann skaut öllum sínum 50 skotum í tíuna eða alls 500 stig og eins var hann með 17 innri tíur. 500 stigum hefur enginn náð á síðustu 30 árum. Í öðru sæti varð Gylfi Sigurðsson [...]

By | September 8th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Bench Rest í Reykjavík í dag