Kristbjörn Akureyrarmeistari í Bench Rest

Akureyrarmeistaramótið í Bench Rest  HV var haldið á velli Skotfélags Akureyrar um helgina. Kristbjörn Tryggvason úr SA sigraði með 500/17x stig, Hjalti Stefánsson úr SKAUST varð annar með 496/18x stig og Ingvar Í. Kristinsson úr SKAUST varð þriðji með 493/18 stig. Nánar á úrslitasíðunni

By |2021-09-27T09:20:20+00:00September 27th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Kristbjörn Akureyrarmeistari í Bench Rest

Frábær árangur á Kýpur

Jón Valgeirsson keppti á Kýpverska  "Grand Prix of Cyprus" alþjóðamótinu í Compak Sporting 11.-12.september. Hann endaði með 187 stig af 200 mögulegum og lenti í 6.sæti í opnum flokki. Keppendur voru um 130 talsins. Sigurvegarinn, Remigiusx Wlodarczyk frá Póllandi,  var með 193 stig.

By |2021-09-12T19:14:23+00:00September 12th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Frábær árangur á Kýpur

Reykjavíkurmóti lokið á Álfsnesi

SR Open í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Pétur T. Gunnarsson og Dagný H. Hinriksdóttir hlutu titilinn Reykjavíkurmeistari 2021. Í A-flokki sigraði Pétur T Gunnarsson SR með 113/52, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar með 111/51 og Stefán G. Örlygsson úr SKA varð þriðji með 108/40. Í [...]

By |2021-09-05T19:25:44+00:00September 5th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Reykjavíkurmóti lokið á Álfsnesi

Jóhannes Frank varð Íslandsmeistari í dag

Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest á Álfsnesi, Ingvar Í. Kristinsson úr SKAUST varð annar og Jón B. Kristjánsson úr Skotfélaginu Markviss varð þriðji. Nánar á úrslitasíðu STÍ. Einnig nokkrar myndir hérna.

By |2021-09-05T19:23:19+00:00September 5th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Jóhannes Frank varð Íslandsmeistari í dag

Íslandsmót í Bench Rest og SR Open í Reykjavík um helgina

Íslandsmót STÍ í Bench Rest verður haldið á velli Skotfélags Reykjavíkur um helgina. Keppt er með rifflum á 100 og 200 metra færi. Jafnframt fer fram SR-OPEN/Reykjavíkurmót í haglabyssugreininni Skeet á sama tíma. Nánar á www.sr.is

By |2021-09-03T16:42:58+00:00September 2nd, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Bench Rest og SR Open í Reykjavík um helgina

Íslandsmet á mótinu á Blönduósi um helgina

Íslandsmeistaramót í Norrænu trap á Blönduósi 28. – 29. Ágúst 14 keppendur voru skráðir til leiks en eingöngu 13 kláruðu. Það var nokkuð hvöss suð-suðvestan átt, en það fór í 17,4 metra í verstu hviðunum og hitastig um 10-14°C. Keppendur létu þetta ekki á sig og má segja að allir keppendur hafi komið og gert [...]

By |2021-08-29T19:11:43+00:00August 29th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet á mótinu á Blönduósi um helgina

Íslandsmótið í Norrænu Trappi á Blönduósi um helgina

Íslandsmótið í haglabyssugreininni Norrænt Trap verður haldið á skotvelli skotfélagsins Markviss á Blönduósi um helgina. Nánar hérna.

By |2021-08-26T10:11:54+00:00August 26th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Norrænu Trappi á Blönduósi um helgina

Hákon sigraði á Landsmóti STÍ á Akranesi

Hákon Þ. Svavarsson SFSsigraði á Landsmóti STÍ í Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina.  Hann var með 118/52 stig, Stefán G. Örlygsson SKA varð annar með 118/52 stig og í þriðja sæti Jakob Þ. Leifsson SFS með 114/36 stig. æÍ kvennaflokki sigraði María R. Arnfinnsdóttir SÍH með 97 stig, Helga Jóhannsdóttir varð önnur [...]

By |2021-08-23T18:08:40+00:00August 23rd, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Hákon sigraði á Landsmóti STÍ á Akranesi

Landsmót STÍ í Skeet á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á Akranesi um helgina. Nánar á FB-síðu Skotfélags Akraness hérna.

By |2021-08-18T21:16:49+00:00August 18th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót STÍ í Skeet á Akranesi

Stefán og Dagný Íslandsmeistarar í dag

Stefán G. Rafnsson úr SA og Dagný H. Hinriksdóttir úr SR urðu í dag Íslandsmeistarar í haglabyssugreininni Compak Sporting. Nánar fljótlega

By |2021-08-15T15:47:35+00:00August 15th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Stefán og Dagný Íslandsmeistarar í dag
Go to Top